21.6.2007 | 17:03
Jafnrétti á réttri leið
Ég renndi í gegn um bloggin mín og sá að þau voru á heildina litið frekar mikið nöldur út af hinu og þessu (ekki allt samt). Ég hóf því leit að einhverju sem ég gæti verið jákvæður út af
Eftir mikla leit sá ég að það er kanski ekki af ástæðulausu sem lítið er af "jákvæðni" hérna hjá mér. Fréttirnar eru frekar lítið jákvæðar.
Titillinn á þessari var þú mjög jákvæður en þegar fréttin er skoðuð sést að konur eru samt innan við 20% af þingmönnum. Þetta hlýtur þó að vera á réttri leið, þetta er meira en er að meðaltali á evrópsku þingunum, þeim fer fjölgandi í Frakklandi og um helmingur ráðherra er kvenkyns. Það eru því nægar ástæður til að segja að þetta sé jákvætt.
Aldrei fleiri konur á franska þinginu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Magnús Björnsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jamm, lítið jákvætt að gerast - allt að fara til helvítis. Best að fara að ná sér í pallbíl, sjálfvirka haglabyssu og helling af skotfærum...
Haraldur Rafn Ingvason, 22.6.2007 kl. 21:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.