Hversu margir eru í raun sekir?

Maður kemst ekki hjá því að velta þessu fyrir sér þegar maður sér að hverjum "fanganum" af fætur öðrum er sleppt lausum úr ekki-fangabúðunum í Guantanamo. Þessir fjórir Yemenar eru búnir að dúsa þarna inni utan lagar og réttar í nokkur ár og þurft að þola meðferð sem er kölluð pynting hjá flestum, nema Bandaríkjamönnum (ok, sumir eru líklega verri). Ástæðurnar fyrir því að aumingjans mennirnir hafa þurft að dúsa þarna eru greinilega ekki nógu góðar til þess að fara með þá fyrir "dómstól", sem er samt sérhannaður til þess að "dæma" þessa menn utan allra laga.....

Ég kalla þetta ekki-fangabúðir þar sem þetta eru í raun ekki fangar þarna. Þeir eru ekki þarna eins og hverjir aðrir glæpamenn né heldur sem stríðsfangar þannig að þetta geta ekki verið fangar enda fá þeir yfirleitt réttarhöld og refsingu samkvæmt því.


mbl.is Fjórir Jemenar látnir lausir í Guantánamo fangabúðunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Rafn Ingvason

Sá einhversstaðar þá skilgreiningu á stöðu þessarra manna að þeir væru "ólöglegir stríðsmenn". Það þýðir í raun andspyrnumenn (ekki í formlegum og viðurkenndum her) sem berjast gegn innrásarher með öllum tiltækum ráðum - svona svipað og "hetjurnar" sem börðust gegn þjóðverjum í seinna stríði...

Haraldur Rafn Ingvason, 22.6.2007 kl. 21:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Magnús Björnsson

Höfundur

Magnús Björnsson
Magnús Björnsson
Þetta er hugsað sem athvarf fyrir ruglingslegar hugsanir höfundar og almennt bull.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband