Frsluflokkur: Stjrnml og samflag

Ltum verkin tala..

a er greinilega a sem sraelar gera arna, eir sna vel vilja sinn til a koma frii svi. Er ekki lka eitthva aljalgum um notkun hernumdum svum? Stendur ekki eitthva um a a hernmsj megi ekki byggja hernumdum svum? a getur veri a g fari rangt me svo sem.......
mbl.is N gyingabygg Vesturbakkanum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

lglegir bardagamenn?

Ein af megin rkum Bush og flaga fyrir v a "fangar" Guantanamo su ekki strsfangar og njti v ekki rttinda sem slkir er a eir su ekki hermenn heldur s um vinveitta bardagamenn a ra. vinveittir bardagamenn voru endurskilgreindir eins og margt anna strinu gegn hryjuverkum. sta ess a vera vinahermenn voru etta ornir bardagamenn "fr mrgum lndum, n einkennisbninga sem nota hefbundin vopn" (hva er hefbundi annars, blasprengja ea htkni leiserstr eldflaug?).

Nna sleppa "verktakar" Bandarkjastjrnar rak vi a vera krir en g s samt ekki mikinn mun essum "verktkum" og vinveittu bardagamnnunum sem sitja brum Kpu (mismunandi mlstaur a vsu). essir menn eru ekki einkennisbningum, koma fr mrgum lndum og etta me hefbundu vopnin er spurning (eir sem sitja Guantanamo notuu lklega smu vopn egar rist var Afganistan).

Horfi tt sjnvarpinu gr ar sem var veri a lsa uppreisn Talibanskra fanga virki noranveru Afganistan. ar sust meal annars myndir af vopnuum CIA mnnum, einkennisklddum, og bandarskum srsveitarmnnum, sem voru ekki einkennisbningi heldur lka sambringi og fangarnir. arna voru notu vopn sem mtti kalla hefbundin, m.a. 2000 punda sprengju sem var varpa virki og var strt me leisermii (ratai ekki mark og drap nokkra hermenn Norurbandalagsins og sri breska ogbandarska hermenn).

Nna eru Bandarkjamenn bnir a setja lnurnar fyrir essa menn, a tti a vera hgt a handtaka , pna (svona ltt) og halda eim einangruum utan laga og reglu. Ea hva?

(Eftirfarandi er teki af Wikipedia)

  1. ^ Detention of Enemy Combatants Act (Introduced in House) 109th CONGRESS 1st Session H. R. 1076March 3, 2005

  2. (8) The term 'enemy combatant' has historically referred to all of the citizens of a state with which the Nation is at war, and who are members of the armed force of that enemy state. Enemy combatants in the present conflict, however, come from many nations, wear no uniforms, and use unconventional weapons. Enemy combatants in the war on terrorism are not defined by simple, readily apparent criteria, such as citizenship or military uniform. And the power to name a citizen as an 'enemy combatant' is therefore extraordinarily broad. (Emphasis added)


mbl.is ryggisverir Blackwater njta frihelgi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hversu margir eru raun sekir?

Maur kemst ekki hj v a velta essu fyrir sr egar maur sr a hverjum "fanganum" af ftur rum er sleppt lausum r ekki-fangabunum Guantanamo. essir fjrir Yemenar eru bnir a dsa arna inni utan lagar og rttar nokkur r og urft a ola mefer sem er kllu pynting hj flestum, nema Bandarkjamnnum (ok, sumir eru lklega verri). sturnar fyrir v a aumingjans mennirnir hafa urft a dsa arna eru greinilega ekki ngu gar til ess a fara me fyrir "dmstl", sem er samt srhannaur til ess a "dma" essa menn utan allra laga.....

g kalla etta ekki-fangabir ar sem etta eru raun ekki fangar arna. eir eru ekki arna eins og hverjir arir glpamenn n heldur sem strsfangar annig a etta geta ekki veri fangar enda f eir yfirleitt rttarhld og refsingu samkvmt v.


mbl.is Fjrir Jemenar ltnir lausir Guantnamo fangabunum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sorglegt ef rtt er

J, a er heldur betur sorglegt er etta er rtt hj Framtarlandinu. Landsvirkjun neitar essu a sjlfsgu og segja a etta s allt mjg arbrt en ar sem a er engin lei a f uppgefi ver raforkunni getur Landsvirkjun engan veginn sannfrt flk, ar meal mig.

S liti til ess a a arf a flytja hrefni langar leiir til landsins og san afurirnar aftur langar leiir fr landinu, a a vinnuafl hr s sur en svo drt heimsmlikvara hltur a a vera rafmagnsverir sem dregur lframleiendur hinga. Ef raforkan er svo dr a a vinnur upp drt vinnuafl og mikinn flutningskostna hltur maur a spyrja sig hvort vi hin sum nokku a borga me essu llu saman me v a niurgreia rafmagni? a a Landsvirkjun segir a svo s ekki er ekki sannfrandi mn eyru, ekki mean enginn fr a vita hva rafmagni til ALCOA kostar.


mbl.is Framtarlandi: strijuskattur almenning rmir 2 milljarar rlega
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hmmm....

Hrna m sj hluta af afrekum nverandi rkisstjrnar. a vantar arna hluti eins og t.d. vatnalgin, sem var sami um a tkju ekki gildi fyrr en eftir kosningar annig a a vri hgt a kjsa um a, njsnafrumvarpi svokallaa og fleira.

g er sammla eirri hugmynd sem var viru Kastljsinu gr a banna tti tti skoanakannanir viku fyrir kosningar, helst vildi g f bann auglsingar lka. g held a etta geti haft hrif skoanir sumra. Agnes hafi sagt a flk vri ekki svo vitlaust held g a fylgisaukning Framsknar kjlfar mikillar auglsingarherferar sni v miur a hn hafi rangt fyrir sr.

g var Indnesu fyrir tu rum, sasta sprettinum hj Suharto (man ekki stafsetninguna). ar fkk hver flokkur einn dag til ess a vera me fundi og krfugngur (eins gott fyrir mann a muna hvaa merki maur tti a gefa ann dag) og viku fyrir kosningar var allt banna eins og a lagi sig. a var n a vsu ekki til ess a fora flki fr essari ran sem bylur manni essa dagana heldur til ess a forast eirir (hugsanlega kom etta lka "rttum" flokki vel). a veitti ekki ef essu, vi lentum einni svona gngu og lofti varmjg rafmagna og daginn sem vi frum fr Jakarta uru eirir vegna kosninganna sem kostuu a mig minnir tta manns lfi.

Annars tti maur a vera a ra Eurovision nna en mia vi stutt stopp frttunum eru ca. milljn blogg komin n egar annig a g tla a geyma a til betri tma Devil


Eistland - Rssland

͠litlu orpi Eistlandi fyrir tveimur rum rak g augun minnisvara. egar vi frum a skoa hann nnar komust vi a v a etta var rija tgfa af minnisvaranum, Sovtmenn hfu sprengt hann tvisvar upp. essi minnisvari og saga essa smbjar er lsandi fyrir rt eirra taka sem nna eiga sr sta Tallinn.

Eistland sr merkilega sgu. Svi er bi a vera undir yfirrum Svja, Dana, Plverja, jverja ogRssa sustu aldirnar. Eistland verur ekki til fyrr en snemma sustu ld og var ekki gamalt egar a var innlima aftur Sovtrkin. Eistlendingar hu vopnaa barttu vi Sovtmenn og hfu betur 1918. Eistland var san innlima aftur Sovtrkin 1940 en var undir sku hernmi strinu. Eftir str var Eistland enn eina ferina hluti af Sovtrkjunum.

Fyrrnefndur minnisvari var reistur til minningar um ba bjarins sem fllu barttunni vi Sovtmenn kring um 1918. Eftir a Sovtmenn nu aftur vldum var minnisvarinn sprengdur upp fyrsta skipti. seinni heimstyrjldinni var landi herseti af jverjum og var minnisvarinn endurreistur, me fleiri nfnum bjarba sem hfu falli barttunni gegn Sovtrkjunum. Eftir str var minnisvarinn sprengdur upp anna sinn af Sovtmnnum og a er v rija tgfan sem nna stendur arna en hn var reist eftir a Sovtrkin leystust upp.

Anna merkilegt vi ennan litla b var minjasafni. ar var essi saga rakin samt v sem mefer bjarbum undir yfirrum Sovtrkjanna var lst. arna voru lsingar v hvernig fjlskyldur voru leystar upp og flk flutt hinga og anga um Sovtrkin, allt fr Kkasus til Sberu. eir sem lentu plitskum hreinsunum virtust ekki vera str hluti af essum hp heldur hfu flestir veri fluttir bgara og verksmijur hinga og anga. arna voru listar yfir essar fjlskyldur og hvert str hluti eirra hafi veri fluttur og rlg eirra. a mtti lka sj a flk hafi a sjlfu sr ekki svo slmt essum tmum, .e. eir sem fengu a ba fram orpinu og sveitinni kring.

sama htt og Eistlendingar voru fluttir hinga og anga var flk annars staar fr flutt til Eistlands. Flestir voru etta Rssar sem a auki nutu kveinna forrttinda. Rssar eru sur en svo htt skrifair hj Eistlendingum dag og skal engan undra mia vi sguna. Rssar eru samt str hluti af jinni og eir vilja alls ekki a liti s sem annars- ea rijaflokks egna enda margir fddir og uppaldir Eistlandi. Ofan etta btist san a velmegun virist minnka rttu hlutfalli vi fjlda Rssa hverju svi, sem og glpatnin.

Minnisvarinn sem eirirnar snastnnaum (og fleira undirliggjandi) er dmi um togstreitu sem arna er. Minnisvarinn er til minningar um hermenn sem fllu barttunni vi nasista sari heimstyrjldinn en Eistar litu jverja sem hetjur sem frelsuu fr Sovtrkjunum. a er v elilegt a Eistlendingar vilji losna vi hann og eins er a elilegt a Rssar telji a vera ltilsviringu vi sig a a s gert.


Um bloggi

Magnús Björnsson

Höfundur

Magnús Björnsson
Magnús Björnsson
Þetta er hugsað sem athvarf fyrir ruglingslegar hugsanir höfundar og almennt bull.
Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsknir

Flettingar

  • dag (12.12.): 0
  • Sl. slarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Fr upphafi: 3

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband