20.8.2009 | 09:04
Og mismunurinn fór...?
"...ađ 60% innlána hafi komiđ frá Bretlandi, eđa 970 milljarđar króna. Á sama tímapunkti námu útlán til viđskiptavina í Bretlandi 538 milljörđum króna."
Mismunurinn á ţessu er 432 milljarđar ef ég reikna rétt. Hvađ varđ um ţá?
Síđan er ţađ síđasti hlutinn sem ég á bágt međ ađ skilja:
"Ef miđađ sé viđ ađ svipuđ fjárhćđ hafi veriđ á Icesave-reikningum í lok júní og viđ hrun bankans, eđa um fjórir milljarđar punda, námu bresku Icesave-innstćđurnar á ţessum tímapunkti um 630 milljörđum króna. Samkvćmt ţessu má ţví segja ađ stćrstur hluti Icesave-peninganna hafi fariđ í bresk útlán. En einnig mćtti taka svo til orđa ađ Icesave-innstćđurnar hafi stađiđ undir útlánum bankans í Bretlandi."
Miđađ viđ ţetta er gert ráđ fyrir ađ bara innistćđur hafi breyst í krónutölum en ekki útlánin. Ég er kanski bara ađ misskilja ţetta á rangan hátt....
ps.
skrýtiđ ađ Icesave sé ekki komiđ inn í púka eins algengt og ţetta orđ er hér
Hvert fóru Icesave-peningarnir? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Magnús Björnsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţarna í síđustu klausunni taka ţeir ekki međ önnur innlán (sýnist mér einna helst) ţ.e. innlán fyrir utan icesave. (annars góđ spurning ţetta međ breytingar ákrónutölum)
Allavega, heildarinnlán eru um helmingi hćrri en heildarútlán. Ţađ ţýđir ekki ađ taka icesave útfyrir sviga og setja ţađ í útlánapottinn en horfa framhjá öđrum innlánum. (ađ mínu mati)
Ómar Bjarki Kristjánsson, 20.8.2009 kl. 11:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.