25.3.2009 | 13:18
Fyrsta græna...?
Þetta er athygliverð frétt og hljómar barasta ekki svo illa. En hvað er átt við með að þetta sé fyrsta græna kapalverksmiðja heimsins? Er það orkan sem fer í framleiðsluna? Ég held að það sé alveg góður möguleiki á því að einhversstaðar séu svona kaplar framleiddir með endurnýjanlegri orku þannig en ekki er hægt að útiloka að allar heimsins kapalverksmiðjur noti rafmagn framleitt með jarðefnaeldsneyti.
Er það eitthvað annað í framleiðslunni? Ef svo er þá væri forvitnilegt að fá að vita hvað það er, svona ef það á að selja manni það að þetta sé græn framleiðsla.
Annars hljómar svona verksmiðja ekkert illa svona í fljótu bragði.
Vilja reisa fyrstu grænu kapalverksmiðju heimsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Umhverfismál | Facebook
Um bloggið
Magnús Björnsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.