31.8.2009 | 11:00
Hmm...
Nú hef ég ekki lesið fréttina sjálfa úr Aftonbladet en geri ráð fyrir að einhverjir aðrir hafi verið duglegri en ég í þeim efnum. Var fréttin bara um meinta sölu líffæra úr Palestínumönnum eða var eitthvað annað í umfjölluninni sem fór fyrir brjóstið á Ísraelum, og sumum Ítölum?
Annars er ég stuðningsmaður málfrelsis og ritfrelsis og tel að ekki eigi að takmarka það.
![]() |
Ítalir vilja að ESB fordæmi Aftonbladet |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 31. ágúst 2009
Um bloggið
Magnús Björnsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar