20.8.2009 | 09:04
Og mismunurinn fór...?
"...að 60% innlána hafi komið frá Bretlandi, eða 970 milljarðar króna. Á sama tímapunkti námu útlán til viðskiptavina í Bretlandi 538 milljörðum króna."
Mismunurinn á þessu er 432 milljarðar ef ég reikna rétt. Hvað varð um þá?
Síðan er það síðasti hlutinn sem ég á bágt með að skilja:
"Ef miðað sé við að svipuð fjárhæð hafi verið á Icesave-reikningum í lok júní og við hrun bankans, eða um fjórir milljarðar punda, námu bresku Icesave-innstæðurnar á þessum tímapunkti um 630 milljörðum króna. Samkvæmt þessu má því segja að stærstur hluti Icesave-peninganna hafi farið í bresk útlán. En einnig mætti taka svo til orða að Icesave-innstæðurnar hafi staðið undir útlánum bankans í Bretlandi."
Miðað við þetta er gert ráð fyrir að bara innistæður hafi breyst í krónutölum en ekki útlánin. Ég er kanski bara að misskilja þetta á rangan hátt....
ps.
skrýtið að Icesave sé ekki komið inn í púka eins algengt og þetta orð er hér
![]() |
Hvert fóru Icesave-peningarnir? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 20. ágúst 2009
Um bloggið
Magnús Björnsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar