Og mismunurinn fór...?

"...að 60% innlána hafi komið frá Bretlandi, eða 970 milljarðar króna. Á sama tímapunkti námu útlán til viðskiptavina í Bretlandi 538 milljörðum króna."

Mismunurinn á þessu er 432 milljarðar ef ég reikna rétt. Hvað varð um þá?

Síðan er það síðasti hlutinn sem ég á bágt með að skilja:

"Ef miðað sé við að svipuð fjárhæð hafi verið á Icesave-reikningum í lok júní og við hrun bankans, eða um fjórir milljarðar punda, námu bresku Icesave-innstæðurnar á þessum tímapunkti um 630 milljörðum króna. Samkvæmt þessu má því segja að stærstur hluti Icesave-peninganna hafi farið í bresk útlán. En einnig mætti taka svo til orða að Icesave-innstæðurnar hafi staðið undir útlánum bankans í Bretlandi."

Miðað við þetta er gert ráð fyrir að bara innistæður hafi breyst í krónutölum en ekki útlánin. Ég er kanski bara að misskilja þetta á rangan hátt....

ps.
skrýtið að Icesave sé ekki komið inn í púka eins algengt og þetta orð er hér Devil


mbl.is Hvert fóru Icesave-peningarnir?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 20. ágúst 2009

Um bloggið

Magnús Björnsson

Höfundur

Magnús Björnsson
Magnús Björnsson
Þetta er hugsað sem athvarf fyrir ruglingslegar hugsanir höfundar og almennt bull.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband