19.8.2009 | 10:01
Áfram sukkað?
Miðið við þessa frétt eiga starfsmenn ekki að fá bónus fyrir vinnu í ónýtum banka, þvert ofan á allar fréttir í gær. Maður verður að vona að þetta sé rétt.
Aftur á móti er gert ráð fyrir starfsmenn fái bónusa þegar búið er að koma bankanum aftur á flot. Menn gera sem sagt ráð fyrir að sama sukkið og vitleysan verði áfram. Telja menn þetta bara eðlilegan hlut, að starfsmenn fái fáránlega bónusa við það að græða sem hraðast (á pappírum) óháð því hvað gerst daginn eftir? Það þarf virkilega að taka til í þessum málum og jafnvel hugarfari ansi margra auk þess að setja stífar reglur um bónusa og aðrar sporslur.
![]() |
Gert ráð fyrir 50% endurheimtum af kröfum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 19. ágúst 2009
Um bloggið
Magnús Björnsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar